BIB Forte BIB forte vökvi fyrir borabað og handverkfæri Áhrifaríkur vökvi sem hreinsar fyrir þvott og dauðhreinsun á öllum: 1) Borum (demöntum, karbítum og stálborum) 2) Rótaráhöldum (borum, nálum o.fl) 3) Öllum handverkfærum, speglum og skurðaráhöldum Ávallt skal skola vel undir rennandi vatni áhöld og bora þegar þau eru búin að liggja í BIB Forte, þerra vel og setja í dauðhreinsiofn. Nota má BIB Forte í “ultrasonic” tæki. --------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- Um leið og við minnum á sótthreinsivörurnar okkar frá Alpro Medical viljum við benda frábæra nýjung, sem er ómissandi á hverja tannlæknastofu. WL-Cid/ WL-Dry Spray sem hreinsar og þurrkar handstykki, vinkilstykki og túrbínur. WL-Cid er sótthreinsispray WL-Dry þurrkar eftir sótthreinsun. Með hverri intro pakkningu fylgir 1 x stútur framan á sprayið.
Mælt með af Sirona,W&H,NSK og Scican. Nánari upplýsingar má sjá á http://www.alpro-dental.com/ --------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- Alprosept HDE Vistvænt handgel frá Alpro. Alprosept er sérstaklega milt fyrir hendur og er ekki ofnæmisvaldandi.
![]() activity basis ![]()
--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- |