Nýtt frá Voco Grandio Seal Við kynntum Grandio Seal á s.l. tannlæknaþingi og fengum frábærar móttökur. Ljóshert nano-hybrid skorufyllingarefni · Notast í skorur og pytti · Fyllingarefni/undirlag í yfirborð á skemmdum glerungi · Hægt að þekja staði þar sem hætta er á caries í orthomeðferð · Sett yfir composit eða cements fyllingar (þ.e. verndarlag gegn raka) · Skorufylling í barnatennur Hvítt á lit Kostir: Notkun nano-fillers gefur ákjósanlega flow hegðun Með 70% w/w hæstu filler innihald í sínum klassa Framúrskarandi efnislegir eiginleikar: -slitnar lítið - hár transverse styrkur - sérlega lítill samdráttur Auðvelt að vinna með Ákjósanleg binding ------------------------------------------------------------------------------------------------ Nýtt: Flúor frá VOCO ![]() Kannast þú ekki við þessar setningar þegar á að flúorbera tennurnar hjá börnunum ? OJ, það er svo ógeðslegt á bragðið! eða - Oj, tennurnar verða svo brúnar! Nú er þetta úr sögunni ! Við kynnum Profluorid Varnish: - Hvítglært/tannlitað án brúnna bletta á tönnum eftir penslun. - Profluorid Varnish er með melónubragði. Ekkert vont eftirbragð ! - Festist vel á röku yfirborði. - Sérstaklega gott fyrir ofurviðkvæmar tennur. - Um leið og efnið er borið á tennurnar hefst flúorvirknin. - Inniheldur Xylitol. - 5 % sodium fluoride Varnish ------------------------------------------------------------------------------------------------------
|